Í TILEFNI KONUDAGSINS ?

 

436724A

 

Konur:

 

Fögur kona gleður augað,

en góð kona gleður hjartað.


Fögur kona er gimsteinn, góð kona fjársjóður.


Óánægð kona krefst munaðar,

en kona,

sem elskar,

er fús til að hvíla á berum fjölum.


Svo hermir persneskt skáld:

Í upphafi tók Allah rós,

lilju, dúfu, höggorm, hunangsögn, svikaaldin

og lúku af leir.

Þegar hann leit á þessa blöndu,

var hún orðin að konu.


Konur eru vitrari en karlmenn,

vegna þess að vita minna,

en skilja fleira.


Konur kunna aðeins eitt,

að gera menn að fíflum.

Þær fá heldur aldrei nóg af því.


Fátt er það,

sem aldrei fer úr tísku,

en kvenleg kona er eitt af því.


Tungan er sverð kvenna,

enda láta þær það sjaldan ryðga.


Konurnar eru eins og bergmálið,

þær vilja ætíð hafa síðasta orðið.


Fegursti eiginleiki konunnar

er fórnfýsin.


Konur, 

til hamingju með daginn.

 


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Kveðja frá Valda

þorvaldur Hermannsson, 25.2.2009 kl. 19:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 249607

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband