VIÐ VILJUM VINSTRI STJÓRN.

 

 

287-220

 

Það þætti mér hrein og klár svik við kjósendur,

ef ekki tækist að mynda áframhaldandi

vinstri stjórn.

 

 

 

Það jaðrar við Drottins svik að mínu mati,

ef Samfylking og Vinstri grænir ná ekki, að mynda

áframhaldandi stjórn,  því þessir tveir

flokkar hafa að stærstum hluta  fylgi sitt frá þeim,  sem

lökust hafa kjörin í þessu landi.

Þá duga engar afsakanir að hálfu VG, að

ekki komi til greina,

að skoða hvað ESB býður okkur.

 


mbl.is Þingað um nýja stjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Sigurður virðist ekki muna að undanfarin ár hafa launamenn á Íslandi greitt 37% tekjuskatt meðan þeir ríku hafa einungis greitt 10% fjármagnstekjuskatt.

Nú er kominn tími til að leiðrétta það óréttlæti.

Anna Einarsdóttir, 26.4.2009 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 249529

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband