ÆTLI RONALDO KUNNI AÐ SKAMMAST SÍN ?

 

483887

 

Satt segir Bryan Robson,  þegar hann átelur viðbrögð

Ronaldo í gær.

Það var í einu orði sagt ömurlegt á að horfa og honum til mikillar

skammar fýlusvipurinn og allt látbragð hans,

þegar hann var tekinn af velli.

Það komu nákvæmlega sömu hugsanir upp í huga mér og hjá

Bryan Robson,

að framkoma Ronaldo í gær væri slæm skilaboð til

allra aðdáenda knattspyrnunnar og ekki hvað síst til þeirra,

sem yngstir eru.

Ef leikmaðurinn kann að skammast sín á hann að biðja

alla afsökunar á framkomu sinni.

 


mbl.is Röng viðbrögð hjá Ronaldo
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greinilegt að  kollurinn er ekki alveg í lagi.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 14:26

2 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Lengi uppástaðið að Ronaldo væri Tom Cruise fótboltans, þ.e.  alveg sama hvað hann gerir góða hluti, hann er samt með mikilmennskubrjálæði og stutt í klikkunina.

Svanur Gísli Þorkelsson, 11.5.2009 kl. 14:38

3 identicon

Sýnir bara gott keppnisskap,  meðan letingjar eru fegnir því að fá hvíld þá vill hann alltaf meira.  Bara gott mál

Hafþór Skúlason (IP-tala skráð) 11.5.2009 kl. 17:33

4 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Hann er eins og önnur börn, missir sig þegar hann fær ekki það sem hann vill. Aðrir leikmenn sýna þroskamerki og fara eftir vilja stjórans.

Páll Geir Bjarnason, 11.5.2009 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 249596

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband