23.6.2009 | 17:58
TIL HAMINGJU EYJAMENN.
Það eru ánægjulegar fréttir,
að nefnd umhverfis-og framkvæmdarsviðs Vestmannaeyja
hefur sett bann á lundaveiði í sumar.
Mér fannst raunarlegt, að horfa á suma sem málið varða,
sérstaklega þá sem hag hafa af veiðum, skrifa grein eftir grein hérna í
miðla Eyjanna
og vera með einhverja talna leikfimi um góða viðkomu lundans
undandfarin ár.
Það sjá allir sem eitthvað vilja sjá,
að lunanum hefur fækkað og þá sérstaklega núna síðustu árin.
Ég óska Eyjamönnum til hamingju með
lundaveiði bannið.
Lundaveiði bönnuð í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.