23.6.2009 | 18:13
FURÐULEG VINNUBRÖGÐ Í VESTMANNAEYJU ?
Ég er varla búinn að sleppa puttunum af lyklaborðinu og
gleðjast yfir þeirri yfirlýsingu umhverfisráðs Eyjanna um bann við
lundaveiði í sumar,
þegar sjálfur bæjarstjórinn dregur í land með þá ákvörðun.
Hverjum á að trúa og hverskonar hringlandi er þetta,
ég spyr?
![]() |
Ekki ákvörðun um lundaveiðibann í sumar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250623
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
CAPS LOCK!!!!!!!!!!
Flóvent Máni (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 18:44
Það er búið að vera blása út vofveiflegar fréttir af lundanum núna í nokkur ár en það er ekki enn komin út skýrsla um málið og samkvæmt lausafréttum þá hefur stofninn minnkað um rúm 20% á nokkrum árum.
Ég get ekki séð að það sé nokkur hætta á að veiðar skaði stofn sem telur milljónir fugla sérstaklega þegar litið er til þess að fækkunin er talin til minna fæðuframboðs.
Sigurjón Þórðarson, 23.6.2009 kl. 19:44
Sammála Sigurjóni.En hvenær er tekið mark á okkur Keli minn.
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 19:48
Ágæta fólk. Man svo langt, þegar menn sögðu fyrir nokkuð mörgum árum síðan, að síldinni væri engin hætta búin af veiðum okkar á henni, en því miður kom annað í ljós.. Eigum við að taka einhverja óþarfa áhættu með lundann?
Þorkell Sigurjónsson, 23.6.2009 kl. 20:08
Ekki veiddum við of mikið af loðnunni - það var farið nákvæmlega eftir ráðgjöfinni, en hún hvarf nú samt. Síldin er komin aftur í miklum mæli eftir að sjór hlýnaði en hún hvarf þegar sjór kólnaði á sjöunda áratugnum.
Sigurjón Þórðarson, 23.6.2009 kl. 21:33
Sigurjón minn. Ég hefi fylgst með lundanum hérna á heimalandinu í meira en hálfa öld og því miður er lundinn nær horfinn á sumum stöðum. T.d. gat maður fyrir nokkrum árum síðan farið upp í stóra Klif, seinni part dags, þegar suð-austan átt var og veitt allt upp í eina "kippu" á tveimur tímum. Núna sést ekki fugl fljúga á þeim slóðum í dag, þ.e.a.s. sunnan í stóra-Klifi. Svona er þetta víðar hérna á heimalandinu, því miður. - Ég vil að lundinn fái að njóta vafans og hann verði friðaður alfarið á þessu ári.
Þorkell Sigurjónsson, 23.6.2009 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.