VALINN-KUNNIR VESTMANNAEYINGAR.

 


img207

 

Hér má sjá nokkrar valinn-kunnar manneskjur úr Vestmannaeyjum.

Myndin tekin árið 1965 í Þórskaffi.

Frá vinstri fremst:

Þorkell nokkur Sigurjónsson, þá hún Kristrún Axelsdóttir og hann

Sigmar Pálmason. 

Vinstra megin fjær er útgerðarmaðurinn og skipstjórinn

Gunnar Jónsson, þá lautarpeyinn Helgi Sigurlásson og sá

með vindilinn Björn Ívar Karlsson læknir.

Helst er ég á því að Helgi, Björn og Sigmar hafi verið fyrr um

daginn að leika fyrir ÍBV, en við hverja man ég ekki.

Kannski man Helgi Sigurlásson vinur minn það ?

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Það yljar manni alltaf um hjartaræturnar að sjá gamlar myndir af fólki sem maður þekkir.kv úr borginni

þorvaldur Hermannsson, 18.10.2009 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 250244

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband