METNAÐARLAUSIR FÓTBOLTAMENN ?

 

 


Það er með ólíkindum hvað annars ágætir knattspyrnumenn, sem ganga til liðs við félög á Íslandi í dag hafa litlan metnað leyfi ég mér að segja. Þeir safnast allir í félög sem virðast eiga nóga peninga og fyrir eru góðir leikmenn á íslenskan mælikvarða og skapa þannig lið,  að um eitt tvö lið sem berjast um efstu sæti í fótboltanum. Væri ekki meiri metnaður fyrir þessa leikmenn sem eru á lausu að þeir gengju til liðs við félög sem virkilega þurfa á góðm leikmönnum að halda, gera sig meira gildandi hjá þeim liðum. Eða eins og spakmælið segir "betra að vera stór fiskur í lítilli tjörn", en lítill fiskur í stórri tjörn. !


mbl.is „Finnur er fæddur leiðtogi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband