MEÐ EINUM SVIKNUM LEIK TAPAST ALLT TAFLIÐ.

Fagra Ísland

Tillögur Samfylkingarinnar um að styrkja stöðu náttúru-og umhverfisverndar á Íslandi.

Styðjum stöðu náttúruverndar gagnvart stóriðju.


img152


Samfylkingin telur að nú sé sérstaklega mikilvægt að

rétta hlut náttúruverndar á Íslandi gagnvart hagsmunum

STÓRIÐJU,

sem hefur notið algers forgangs í atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar

undanfarinn áratug (  ríkisstjórn sjálfsstæðisfl. og framsóknar ).

Íslensk náttúra hefur farið halloka í þeim leik-

nú þarf að skapa nýjar leikreglur í samræmi við verðmæti

náttúrunnar og tilfinningar þjóðarinnar til landsins. 

TorunnSveinbjarnardottir
Þórunn Sveinbjarnardóttir núv. umhverfisráðherra.


Þetta er núverandi umhverfisráðherra úr röðum Samfylkingarinnar,

sem ásamt öðrum félögum sínum samdi áróðursplaggið,

 "Fara Ísland"  í september 2006 og varð

eitt af áróðursbrögðum Samfylkingarinnar fyrir síðustu

alþingiskosningar.

Nú sjáum við efndirnar og loforðin eru ekki pappírsins virði.

Er nema von, að maður spyrji sem svo:

Hver trúir á slíkan stjórnmálamann og flokkinn hennar?

 


mbl.is Stóriðjustefna drifin áfram af ráðherrum Samfylkingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þórunn talar um réttindi nátúrunnar á meðan mannréttindi veikra íslendinga eru fótum troðin."Fagra Ísland"sem treður til dæmis á mannréttindum geðsjúkra.Fáránlegt lið

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 10:40

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

ekki ég, ég hélt ef til vill að þau myndu standa við eitthvað af loforðunum, en þetta síðasta útspil, og svo einkaþotan hennar Ingibjargar gerði útslagið.  Þvílíkur vesældómur.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2008 kl. 14:49

3 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Þetta hvað Samfylkingin feta örugglega í slóð Framsóknar fær mann til hugsa hvort ekki þurfi að stokka upp flokkakerfið í þessu landi. Það er að verða ótrúlega hættulegt fyrir almenning.

María Kristjánsdóttir, 6.4.2008 kl. 17:40

4 Smámynd: Hjördís Inga Arnarsdóttir

Held nú að flestallir séu að missa tiltrú á stjórnmálafólki hér á landi. Um leið og þau eru komin til valda gleyma þau loforðum sínum Hunsa kjósendur! Byrja að reikna út lífeyrinn og dreyma um sendiherradjobb eða feitar stjórastöður.

Farin að halda að það eina sem dugi hér sé bylting

Hjördís Inga Arnarsdóttir, 6.4.2008 kl. 19:15

5 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Já,  mínar kæru bloggvinkonur. Bylting skal það verða.  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 6.4.2008 kl. 23:04

6 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Mér finnst flokkurinn hafa algerlega tapað áttum í þessum málum. Öll fögru loforðin einmitt um að stoppa stóriðjuna er orðið hjómið eitt. VG er eini flokkurinn sem heldur við sína stefnu hvað sem líður.

Sigurlaug B. Gröndal, 6.4.2008 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 249621

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband