FEGURÐIN ER ALLSSTAÐAR.

 

 

475573

 

Hvaða leik sem menn gera sér að því að afmynda heiminn,

er víst,

að Guð skóp hann sem heimkynni fegurðar og undra

og fyllti hann meiri kærleika

en flest okkar gera sér í hugarlund.

 

Þess vegna segi ég við sjálfan mig:

Ætti ég ekki að gefa mér tóm til að tileinka mér

fegurðina og undrin......og leggja a.m.k. fram

svolítinn skerf til góðleikans?

Og ber okkur ekki að þakka af hjarta

fyrir það sem við höfum?


mbl.is Húsleit hjá Fóðurblöndunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Já satt segir þú Búkolla.  Mér hefur ávallt þótt mennirnir hafa allt á hornum sér, þegar kýr eru annars vegar. Þegar ég var peyi í sveit fyrir rúmlega hálfri öld síðan, þótti mér kýrnar vera þær skepnur sem við mennirnir ættum kannski að líta upp til, því þær búa yfir svo stóískri ró. 

Þorkell Sigurjónsson, 22.1.2009 kl. 13:35

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Líklega er þetta Blanda sem er þarna í bakgrunni ásamt gömlu brúnni sem rétt grillir í.

Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.1.2009 kl. 13:44

3 Smámynd: G Antonia

já Keli minn... hvernig er máltækið aftur; æi eitthvað á þá leið...pössum nú að vera ekki svoo niðurlút að við sjáum ekki fegurðina í kringum okkur - því hún er alls staðar, í grasinu, blómunum, himninum, stjörnunum, fjöllunum, dýrunum og ............ Eigðu góða helgi vinur... knús á þig!!!

G Antonia, 23.1.2009 kl. 12:19

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þorkell já þetta er góður punktur hjá þér, eftirfarandi fékk ég í jólakorti fyrir mörgum árum og hef geymt það síðan. Kær kveðja

 Góðan dag kæri samferðarmaður,gefðu þér tíma til að vera hamingjusamur,Þú ert undur lífsins á þessari jörð.Þú ert einstakur, sérstakur, óbætanlegur.Veistu það? Taktu þér góðan tíma til að vera hamingjusamur.Tíminn er engin hraðbraut, milli vöggu og grafar,En staður til að fá sér sæti í sólskininu. 

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 25.1.2009 kl. 22:50

5 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Sæll aftur það hefur fallið niður að höfundur að þessu spakmæli er ókunnur

kv

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 26.1.2009 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 249533

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband