NÚ SKAL ÞETTA TAKAST HJÁ YKKUR Í ÍRAN.

 

P1010456


Það er orð að sönnu,  að landflótta Írani hafa beðið eftir, að eitthvað færi að gerast

í heimalandinu.

Tengdasonur minn flúði frá Íran,  sem  mótmælandi klerkastjórnarinnar.

Systir hans var hnepptí  fangelsi og pyntuð á hroðalegasta hátt og  síðan skotin.

Þannig er lífssaga margra,  sem voga sér að mótmæla yfirvöldum.

Ég veit það fyrir víst,  að tengdasonur minn bíður ekki lengi þess,

að komast til heimalandsins ÍRAN,   og lát til sín taka með  félögum sínum,

sem nú berjast fyrir frelsi lands og þjóðar.

Við íslendingar gerum okkur ekki grein fyrir hvað við eigum það gott,

miðað við það fólk,  sem býr við helsi stjórnvalda,

sem skirrast ekki við það,   að taka líf fólks án dóms og laga.

Vonandi tekst þetta hjá ÍRÖNUM í þetta sinn,  að lyfta því oki,

sem þjóðin býr við í dag.

 

 

 


mbl.is Blóðug mótmæli í Íran
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 249610

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband