30.6.2009 | 16:59
JA, NÚ ŢYKIR MÉR TÍRA ?
Nú er ţađ svart mađur
allt orđiđ hvítt ?
![]() |
Ćttu ađ líta til Íslands |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2009 | 18:13
FURĐULEG VINNUBRÖGĐ Í VESTMANNAEYJU ?
Ég er varla búinn ađ sleppa puttunum af lyklaborđinu og
gleđjast yfir ţeirri yfirlýsingu umhverfisráđs Eyjanna um bann viđ
lundaveiđi í sumar,
ţegar sjálfur bćjarstjórinn dregur í land međ ţá ákvörđun.
Hverjum á ađ trúa og hverskonar hringlandi er ţetta,
ég spyr?
![]() |
Ekki ákvörđun um lundaveiđibann í sumar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
23.6.2009 | 17:58
TIL HAMINGJU EYJAMENN.
Ţađ eru ánćgjulegar fréttir,
ađ nefnd umhverfis-og framkvćmdarsviđs Vestmannaeyja
hefur sett bann á lundaveiđi í sumar.
Mér fannst raunarlegt, ađ horfa á suma sem máliđ varđa,
sérstaklega ţá sem hag hafa af veiđum, skrifa grein eftir grein hérna í
miđla Eyjanna
og vera međ einhverja talna leikfimi um góđa viđkomu lundans
undandfarin ár.
Ţađ sjá allir sem eitthvađ vilja sjá,
ađ lunanum hefur fćkkađ og ţá sérstaklega núna síđustu árin.
Ég óska Eyjamönnum til hamingju međ
lundaveiđi banniđ.
![]() |
Lundaveiđi bönnuđ í Eyjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2009 | 15:46
GETA EYJAMENN LEYST VANDA REFSIFANGA Á ÍSLANDI Í DAG ??
Eins og alţjóđ veit erum viđ Íslendingar um stund
í nokkuđ kröppum dansi vegna efnahags okkar
og ýmiskonar vandi er ţví fylgjandi.
Ţar má til nefna ţađ, ađ yfirvöld í landinu eru í
Fangaeyjan Alcatraz. mestu vandrćđum vegna fjölgunar á
ţeim hópi manna, sem verđa svo ólánsamir ađ lenda uppá kant viđ lög
landsins.
Afleiđing er sú, ađ refsi föngum hefur fjölgađ meir en
fangageymslur landsins geta tekiđ viđ.
Ţá kemur til sögunnar lausnin, sem hćglega gćti leyst bráđan vanda
á fangelsismálum okkar Íslendinga:
Viđ hérna í Eyjum, eđa ţeir sem mest sćkja úteyjarnar til lundaveiđa,
munu vegna fćkkunar í lundastofninum ekki nota
úteyjarnar eins og undanfarin ár. Elliđaey og Bjarnarey, sem fangaeyjar ?
Ţar kemur ţá til sögunnar vannýtt
húsnćđi , sem í sumar mćtti nota
fyrir ţá fjölmörgu refsifanga sem bíđa
eftir ađ taka út sína refsingu.
Refsivist í úteyjum vćri ađ mínu mati góđur kostur ţar sem menn
vćru í góđum tengslum viđ náttúruna og útiloftiđ og
"frjálsir" svo langt sem ţađ nú nćr.
Í hverja eyju mćtti setja fimm til tíu fanga og međ ţeim vćru tveir
tilsjónarmenn.
Einn mánuđur úti í eyju vćri refsing sem "dekkađi" ţrjá til tólf mánađa
refsingu í venjulegu fangelsi.
Tilsjónarmennirnir í hverri eyju hefđu stranga dagskrá fyrir
fangana,
ekki ósvipađ ţví sem gerist í áfengismeđferđ.
Ýmiss afleidd störf fengjum viđ hérna í Eyjum tengt ţessu verkefni
og einnig gćtum viđ sett á hvern fanga eins konar nefskatt,
sem rynni beint í bćjarsjóđ Vestmannaeyja.
Hér er lausn,
sem er góđra gjalda vert
ađ hugsa um,
eđa hvađ ?
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
20.6.2009 | 18:04
AKRAHREPPUR NÚTÍMANS ?
Vegur vinstri stjórn á Íslandi í sama knérunn og
Akrahreppur forđum daga, sem
Bólu-Hjálmar orti svo um,
ţeim sveitarstjórnarmönnum til ćvarandi
skammar:
Eftir fimmtíu ára dvöl
í Akrahreppi ég má, nú deyja,
úr sulti, nakleika, kröm og kvöl
kvein mitt ei heyrist, skal ţví ţegja.
Félagsbrćđur ei finnast ţar,
af frjálsum manngćđum lítiđ eiga,
eru ţví flestir aumingjar
en illgjarnir ţeir sem betur mega.
![]() |
Stađan skýrist í nćstu viku |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
20.6.2009 | 14:12
KAFFIBRÚSAKARLAR EYJANNA.
Manneskjurnar ađ tarna kalla ekki allt ömmu sína, ţegar rćtt er
um lausn kreppunnar á Íslandi.
Ţćr fullyrđa hiklaust, ađ líklega vćri auđveldara ađ draga mánann
niđur á jörđina eins og seiđkonurnar frá Ţessalíu ćtluđu ađ gera,
en lćkna íslenska efnahagskerfiđ.
En ekki er ţetta nú allskostar rétt hjá ţeim,
ţví bćjarstjóri okkar Eyjamanna upplýsti ţađ núna í vikunni,
ađ hann hefđi skotiđ kreppunni ref fyrir rass og ekki nóg međ ţađ,
hann hefur aukiđ íbúafjöldann í Vestmannaeyjum um heilt
hundrađ á stuttum tíma.
Nú er komin upp skrítin stađ hjá ţeim félögum, en eins og alţjóđ
veit stimpla kaffibrúsakarlarnir sig inn, sem góđir vinstri menn.
Síđasta útspil ríkisstjórnarinnar ţar sem ćtlunin er,
ađ setja öryrkja og gamlingja út á gaddinn "endanlega", hefur komiđ
miklu róti á umrćđuna hjá ţeim.
Nú sé svo komiđ ađ engum er treystandi lengur segja ţeir og hafa
í hótunum ađ kjósa aldrei aftur til alţingis.
Ţar sem helgin var fram undan barst taliđ ađ áfengum drykkjum
svo og ţeim sem ţeirra neyta.
Saga var sögđ af arfaprinsi Dana, Kristjáni Friđrik sem uppi var
fyrir eitt hundrađ og áttatíu árum síđan og var nokkuđ ölkćr og
ţví sendur til Íslands um tíma af konungi.
Fyrsti áfangi hans á Íslandi var Ţingvellir ţar sem reist var stórt
topptjald.
Til ţess ađ ţurfa ekki ađ "drekka" einn bauđ hann presti stađarins
til sín og ţiggja smá "forfríshelsi".
Skömmu síđar mćtir prestur, sem var Björn Pálsson mikill vexti og
ţykkur um sig.
Ţegar prinsinn bauđ ađ skenkja prestinum "púns" upp úr silfurskálinni
stóru og skála viđ sig,
ţá svarađi ţessi sálnahirđir hraunfólksins ţví sem síđar var í letur fćrt:
"Ég drekk ekki "púns", yđar hátign".
Hvađ í alverden drekkiđ ţér ţá? á prinsinn ađ hafa spurt.
Konjak og ekki annađ, svarađi ţá fátćkur guđsmađurinn,
og segir sagan ađ prinsinum hafi veriđ viđ ţađ
skemmt.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
15.6.2009 | 22:49
HANGIR HANN ENN ?
Blessađur karlinn.
Held barasta,
ađ hann sé ekki á vetur setjandi og er ţađ međ álíkindum
hvađ flokkurinn er honum hollur.
Ţetta minnir svo sannarlega á,
ţegar ţeir fyrir austan tjald voru ađ tjasla upp á afdankađa
foringja sín, sem voru algjörlega
útbrunnir.
Siđferđisvakningin hefur greinilega illa skilađ sér til Sjallanna
í Kópavogi.
Einnig vekur ţađ furđu mikla hvađ Frammarar eru ţar rólegir
og er ţađ hald manna ađ límiđ sem heldur ţeim í stólunum,
sé frá fyrirtćki afa Gunnars Birgissonar,
en ţetta hefi ég eftir árćđanlegum heimildum.
![]() |
Sjálfstćđismenn enn á fundi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.6.2009 | 19:09
LISTMÁLARINN GÍSLI ŢORSTEINSSON LAUFÁSI, VESTMANNAEYJUM.
Gísli Ţorsteinsson frá Laufási Vestm. eyjum.
Ţannig hafa mál ćxlast í mínum ranni,
ađ ég hefi gerst sjálfbođaliđi viđ Safnahús Vestmannabćjar.
Eitt fyrsta verkefni mitt, sem ég er ađ fást viđ núna er einmitt á
mínu áhugasviđi og er ţađ, ađ ljósmynda og skrá fjölmörg listaverk,
sem Gísli Ţorsteinsson frá Laufási hefur málađ.
Sjálfsagt muna margir, sem nú eru á besta aldri hér í Eyjum eftir
Gísla Ţorsteinssyni.
Ţví miđur ţekkti ég Gísla ekkert persónulega, en mikiđ hefđi ţađ
nú veriđ gaman ţar sem hann var ötull viđ ađ iđka sitt áhugamál og
málađi margar myndir, en seldi aftur á móti fáar ţeirra,
ţví hann sagđist ađeins vera ađ mála fyrir sjálfan sig.
Nokkrar sýningar hafa veriđ haldna á verkum Gísla og ţá sérstaklega
eftir daga hans.
Gísli var fćddur ađ Laufási hér í Eyjum ţann 23. júní 1906 og lést
10. júlí 1987.
Gísli var einn af eigendum Fiskiđjunnar og var ţar verkstjóri
ađrir eigendur međ honum voru ţeir, Gústi Matt og Steini á Blátindi.
Ég tek mér ţađ bessaleyfi, ađ birta hérna á síđunni minni
nokkrar af ţeim myndum sem Gísli frá Laufási hefur málađ.
Ysti klettur Eyjafjallajökull og Bjarnarey, vantar Elliđaey?
Ađ taka gröf og taka í nefiđ.
Heimeyjargosiđ 1973.
Nokkuđ sérstćđ mynd, en sjá má gangar op suđur af
Fiskhellanefi ( norđur af Hásteinsvelli)
og mćtti ćtla ađ Gísli hafi veriđ forspár
um göng milli lands og Eyja.
Sumar og sól.
Vonandi hafa fleiri en ég ánćgju af málverkunum hans Gísla
frá Laufási og er á engan hallađ,
ađ segja,
ađ ţetta eru fyrirtaks góđ listaverk.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
11.6.2009 | 21:10
AĐ VERA MAĐUR SJÁLFUR ?
Matthías Johannessen rithöfundur.
Ég veit ţađ,
ađ hann Matthías fyrirgefur mér ţann veikleika minn fyrir skrifum hans,
ađ ég birti hérna
nokkrar línur úr bók hans "Ćvisaga hugmynda", sem eiga kannski
aldrei betur
viđ en einmitt ţessa dagana,
sjálfum mér og öđrum til upprifjunar og íhugunar:
Egóin eru misjafnlega stór og stćrđ ţeirra oftast í öfugu hlutfalli
viđ hćfileika, greind og ţekkingu.
Egó "plattenslagarans" og alvitringsins
eru stór, en lítilsigld.
Öll ţurfum viđ ađ glíma viđ dómgreindarlítiđ sjálf okkar,
sumir ráđa viđ ţađ ef ţeir hafa einhvern nasaţef af
dyggđ og ţekkingu, ađrir ekki.
Ţeim geta poppiđ, fjölmiđlar og stjórnmál orđiđ ađ eftirsóknarverđum
vímugjöfum.
En ţess eru ţó sem betur fer dćmi ađ menn komi nokkurn veginn
heilskinnađir úr ţeim hildarleik.
Ţórbergur segir margt um ţessa agalausu sjálfvitringa og
metnađarfullu
egóista, sumt skemmtilegt.
Í Kompaníinu hef ég ţetta m.a. eftir honum:
"Ţegar ég mćti stórri persónu, reyni ég alltaf ađ vera lítil persóna til
ţess ađ stóra persónan hafi ţá ánćgju ađ verđa ennţá stćrri.
Ţađ er líka nokkuđ algengur veikleiki í fari manna ađ slá sér upp á
annars kostnađ,
verđa stórir,
ţegar nokkrir eru viđstaddir,
segja ţá eitthvađ vanvirđulegt um einn,
gera hann hlćgilegan og horfa svo upp á hina og spyrja međ
uppétandi augnaráđi:-
Var ţetta ekki helvíti sniđugt hjá mér?-
Ţetta er nokkuđ algengt í fari manna.
Annars er stór persóna aldrei stór.
Hún dregur sig í hlé
og ţegir..."
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.6.2009 | 18:29
ÓLAFUR GRÄNZ ELDRI FRÁ JÓMSBORG Í VESTMANNAEYJUM.
Ólafur Gränz frá Jómsborg v/Heimatorg.
Ólafur var fćddur 4.mars 1912.
Ég hefi lengi haft hjá mér löngun til ađ minnast
Ólafs Gränz.
Ég ţekkti ţennan mćta mann ţar sem hann og fađir minn voru miklir
vinir og brölluđu margt saman í "gamla daga" eins og oft er sagt
um löngu liđna tíđ.
Báđir voru ţeir Ólafur og fađir minn félagar í Akóges, sem var
stofnađ eingöngu af Eyjamönnum.
Sigurjón fađir minn og Ólafur Gränz á góđri stund í Akóges.
Ólafur var trésmíđameistari og mikill hagleiksmađur.
Hvađ-eina sem hann tók sér fyrir hendur lék í höndum hans.
Hann var og uppfinningarsamur og á undan sinni samtíđ međ marga
hluti.
Sem dćmi smíđađi hann kćli skáp, sem á ţeim árum fyrir 1950 voru
nćr óţekkt fyrirbćri á heimilum fólks.
Hliđar og hurđ í kćliskápnum voru međ tvöföldu rými, sem í var sett
spćnir til einangrunar og skápnum var svo komiđ fyrir viđ útvegg
sem á voru tvö loftgöt út.
Ţannig ađ í skánum myndađist ágćtis kćling.
Mér er ávallt minnisstćtt, ţegar fađir minn varđ fertugur, ţá útbjó
Ólafur lagtertu međ rúgbrauđi og osti á milli ţannig ađ ţađ minnti á
brúntertu eins og viđ ţekkjum í dag.
Hlutir sem bloggari á og eru smíđađir af Ólafi Gränz.
Fađir minn og Ólafur dvöldu oft viđ smíđar á verkstćđi Ólafs í
Jómsborg en Ólafur bjó ţar einnig međ konu sinni, henni Ástu Gränz
og börnum.
Jómsborg.
Ţeir félagar dvöldu oft á tíđum nćturlangt viđ smíđar á verkstćđinu.
Fađir minn var lagtćkur vel og smíđađi sófasett og stofuskáp og ţađ
sem mér er hvađ minnisstćđast"kamínu" einskonar arinn međ eldi.
Allir ţessir hlutir gengdu hlutverki í stofunni heima.
Ekkert var Ólafur ađ dunda viđ ađ ţvo "gardínurnar" sem fyrir
verkstćđisgluggunum héngu, heldur tók ţćr niđur af og til og
"sprayađi" yfir ţćr međ málningar sprautunni sinni, ţegar fallegur litur
var í sprautukönnunni og voru ţau ţá,
sem ný.
Á jólum voru gjafir frá Ólafi og fjölskyldunni í Jómsborg og á ég ennţá
pennaveski úr tré og jólasvein sem gengur niđur braut og var
ađ sjálfsögđu smíđađ af Ólafi.
Galdrakassa smíđađi hann og gaf föđur mínum, sem ég á núna.
Mér er minnisstćđ ein jól, ţegar bćđi Ólafur og fađir minn klćddust
búningi jólasveins og heimsóttu heimili sín međ jólagjafir, en ávallt
um hver jól höfđu ţeir ţann hátt á međan börn ţeirra voru ung ađ
árum.
Ţá var ţađ, ţegar ég sat á hné annars jólasveinsins,
sem var Ólafur í ţađ skiptiđ,
ţegar hann allt í einu tók niđur skeggiđ,
sem var mikiđ og sítt.
Ţađ var mikiđ áfall fyrir 5 ára dreng ađ uppgötva ţađ,
ađ jólasveinninn vćri bara hann Ólafur Gränz.
Ólafur lćrđi á sínum tíma Esperantó ásamt
ţeim séra Halldóri Kolbeins, Ţórarni Magnússyni kennara o.fl. góđu
fólki.
Á árunum 1934- 1948 var hann mikilvirkur, sem leikari međ leikfélagi
Eyjanna og oftar en ekki sá um ađ smíđa og mála leikmyndirnar, sem
notađar voru á leiksýningum, en
gróska mikil var ţá í leiklistinni á ţessum tíma.
Ólafur Gränz og Valdimar Ástgeirsson (Valli í Bć)
á sviđinu.
Eitt er ţađ sem ótaliđ er og Ólafur fékkst nokkuđ viđ,
en ţađ var ađ mála myndir.
Ég eignađist eftir föđur minn ágćtis málverk eftir Ólaf og birti ég
ţađ hérna.
Olíumálverk eftir Ólaf Gränz.
Síđustu árin sem Ólafur lifđi var hann farinn nokkuđ af heilsu,
en samt reyndi hann eftir megni ađ vinna, og var ţađ međ akstri
leigubíls,
sem hann átti sjálfur, Chervolett ef ég man rétt og bar númeriđ,
V-160.
Á árunum 1950- 1960, eđa ţar til hann lést var hann nćr daglegur
gestur á heimili foreldra minna, sem ţá bjuggu ađ Vallargötu 18.
Alltaf var stutt í glens og gaman ţar sem Ólafur var annars vegar,
brosmildur og hress í lund,
ţannig mun ég ávallt muna ţennan
sómadreng.
Ólafur Gränz, Gunnlaug kona Ţórarins kennara, Ólafur Gräns yngri
Silli sonur Ţórarins og Laugu, ég Ţorkell, Lóló dóttir Ţórarins og Laugu
og svo Magnús Ţórđarson bóndi í Neđradal Mýrdal, en ţar var ég
vinnumađur á sumrin í fjögur ár.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 250875
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar