16.8.2008 | 10:10
AFRAM IBV, AFRAM IBV, AFRAM IBV
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
13.8.2008 | 16:50
KONGUR VILL SIGLA EN BYR HLYTUR AÐ RAÐA.
Ekki hefi eg nu beint ahyggjur af Sjalfstæðisflokknum,
en ekki er hægt að komast hja að sja vandræðaganginn hja þeim
i borgarstjorn Reykjavikur og einstæðingsskap..
Greinilega saðu þeir handonytu sæði,
sem heitir Frjalslyndir i garðinn sinn.
Nu uppskera þeir eintomt illgresi, sem kemur ekki a ovart.
Eigi skal eg trua þvi að Framsokn,
fari ut i að bjarga Sjalfstæðisflokknum fra
uppskeru bresti meitihlutans með Olafi framagosa.
Kannski þvingar spefuglinn Guðni sinn mann til samræðis
við ihaldið til þess eins að komast til ahrifa i bogarstjorninni..
Froðlegt verður að fylgjast með hversu aðþrengdir Framsoknar menn
eru a þessu sviði, en það ætti að koma fljotlega i ljos.
![]() |
Vilja breytingar á meirihlutasamstarfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2008 | 21:03
TOPPUR DAGSINS
Þetta er einn af betri dogum lifs mins,
eg segi það satt.
IBV með sigur i sinum leik,
það er það sem toppar daginn.
Afram IBV.
![]() |
Eyjamenn unnu fyrir austan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
12.8.2008 | 15:34
SVÍAR Í FÝLU ?
Er staddur hér í Frösön Sveden komid thid sål.
Måtti til med ad segja ykkur.
Thrátt fyrir ýtarlega leit eftir thví í Sånskum fréttum ,
thå sé ég ekki stafkrók um sigur okkar Íslendinga yfir Thjódverjum.
Their virdast í algjåri fýlu blessadir Svíarnir ha, ha, ha.
Og ekki gleymi ég mínu lidi, ÍBV,
sem keppir í kvöld.
Áfram ÍBV,
áfram ÍBV,
áfram ÍBV.
![]() |
Ísland fór hamförum gegn Þjóðverjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.8.2008 | 22:15
AÐ FARA Í LEIK TIL AÐ VINNA.
Nú þíða engin vettlingatök.
Til að ná sigri í leik
verða þeir að nást snemma,
annars verða þeir torsóttir.
Satt að segja fannst mér leikur okkar mann ekki vera nógu
sannfærandi í kvöld.
Það mátti engu muna að við töpuðum stigi eða stigum í kvöld.
Það er alveg auðséð, að ÍBV liðið verður að spila þá leiki,
sem eftir eru af fullum krafti og hafa fullt sjálfstraust
til að sækja.
ÍBV liðið er feikilega gott og þarf ekki að hafa neina minnimáttar
kennd gagnvart öðrum liðum.
Því segi ég það,
að sókn er besta vörnin.
Þá er ég með í huga tvo síðustu útileiki gegn Leikni Rvk. og
Stjörnunni.
Hefi lúmskan grun um, að þar hafi verið stílað of mikið á varnaleikinn
og þess vegna fór, sem fór 5 stig töpuðust.
En nú þíðir ekkert að velta sér upp úr því.
Nú er að vinna þá leiki sem eftir eru
þá stöndum við uppi sem sigurvegarar
í fyrstu deildinni svo einfalt er það.
Því miður verð ég að heiman í næsta leik okkar hér heima,
sem er við Víking Rvk.
Því segi ég áfram ÍBV.
![]() |
ÍBV vann eftir að hafa lent undir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.8.2008 | 17:50
AÐ EIGA VIN.
Það er gott að eiga vini,
á meðan maður er ungur,
en það er sannarlega enn betra,
þegar ellin færist yfir.
Í æsku eru vinirnir sem annað eins og sjálfsagðir,
en í ellinni finnum við,
hve dýrmætir þeir eru.
E. Grieg.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.8.2008 | 17:11
ÞJÓÐHÁTÍÐ 2008, 1947 og 1946.
Þjóðhátíð árið 2008.
Elliði bæjarstjóri ásamt dóttir sinni og bróðursyni.
Þjóðhátíð árið1947.
Ég, Þorkell Rúnar og systir mín Sigríður Þóranna Sigurjónsbörn.
Þjóðhátíð árið 1946.
Frá vinstri:
Móðir mín, Anna Guðrún Þorkelsdóttir.
Afi minn, Þorkell Guðmundsson.
Ég sjálfur, Þorkell Rúnar Sigurjónsson.
Vinafólk:
Jón Guðlaugsson frá Vík í Mýrdal hann heldur á Siggu systur minni.
Kona Jóns, Margrét Ögmundsdóttir frá Litlalandi v/Kirkjuveg Vestm.
![]() |
Herjólfsdalur netvæddur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 18:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
30.7.2008 | 20:31
SPRAKK Í BEINNI ?
Í kastljósþættinum í kvöld mátti sjá borgarstjóra
Reykvíkinga "springa", þegar hann geystist úr salnum.
Menn spyrja að vonum hvað hafi orðið til að öðlingurinn
Ólafur F Magnússon virtist nóg boðið.
Kannski hefur hitinn í Reykjavík farið illa í hann?
Maðurinn verið kominn í algjöran spreng?
Nú nærtækast er að giska á, að síendurteknar spurningar til Ólafs
um uppsagnir hans á starfsfólki við borgina,
hafi orðið til þess, að hann gat ekki haldið tilfinningum sínum
í skefjum og þess vegna farið í skyndingu.
En sjálfsagt gerir borgarstjóri grein fyrir því
"hvers vegna hann sprakk í beinni"?
Við bíðum spennt.
![]() |
Skýrir hvers vegna síðasti meirihluti sprakk" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.7.2008 | 15:25
GLATKISTAN KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Enn og aftur erum við áhugamenn um fótbolta,
að sjá á eftir ágætum knattspyrnumanni í "glatkistu" þeirra
KR-inga.
Hví í óslöpunum viðhef ég svo stór orð?
Rökin eru þau.
Þegar við skoðum afdrif nokkurra frábærra knattspyrnumanna,
sem hafa ekki þrifist hjá KR undanfari ár
þarf ekki meir um það að ræða þar sem sagan segir allt um það, s.s.
núna síðast
Grétar Ólafur, sem dreif sig heim aftur til Grindavíkur.
![]() |
Valur dró tilboð til baka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 250888
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar