ER BĆJARSTJÓRN AĐ MISMUNA STARFSSTÉTTUM Í VESTMANNAEYJUM ?

 

 

P1010092
Heimaklettur, olíumálverk eftir Gísla Ţorsteinsson frá Laufási Vestm.eyjum.

 

Ţađ vakti mér nokkurrar undrunar,  ţegar ég sá í vikunni ályktun,  sem var samţykkt

af öllum bćjarfulltrúum Vestmannaeyjabćjar,  sem hljóđađi í stuttu máli ţannig:

 

Bćjarstjórn Vestmannaeyja hvetur ríkisstjórn Íslands til ađ

láta af áćtlun um afnám sjómannaafsláttar.

 

Ég vill taka ţađ strax fram,  ađ ég er enganveginn mótfallinn ţessari ályktun

bćjarstjórnarinnar hér í Eyjum, heldur finnst mér hún af hinu góđa.

En ţađ sem útaf stendur  í mínum huga er ţađ,  ađ bćjarfulltrúar okkar

ćttu ađ láta alla,  já alla launţega njóta sama stuđnings og sjómenn fá međ ályktun

bćjarfulltrúanna hér í Eyjum.

Er ţađ ásćttanlegt ađ kjörnir fulltrúar allra bćjarbúa setji sig í dómarasćtiđ og

ávarđi hvađa stétt er mikilvćgari en hver önnur?

 

Í ályktuninni kemur einnig fram,  ađ rétt sé ađ benda á ađ međ sjómannafslćttinum

sé veriđ ađ sýna sjómönnum heiđur  sem störfum ţeirra ber.

Ég sem ţessar línur rita hefi búiđ hér í Eyjum í heilan mannsaldur  og tekiđ ţátt í

margvíslegum störfum, ţó ekki sjómennsku og ber engan kinnrođa fyrir ţví sem ég 

hefi lagt til

Vestmannabćjar og ţjóđarbúsins ţrátt fyrir ađ bćjarfulltrúar hafi ekki gengi fram fyrir

skjöldu og ályktađ um ţađ,  ađ mínar tekjur skuli fá friđhelgi fyrir skattayfirvöldum.

 

Ég man ţađ ekki svo gjörla en  minnist ţess samt ekki í svipinn ađ s.l.sumar, eđa 

nánar til tekiđ ţann 1.júlí,  ţegar vegiđ var ćđi

óţyrmilega ađ ellilífeyrisţegum  og öryrkjum í ţessu landi,  ađ ţá hafi komiđ  sérstök

ályktun frá bćjarstjórn Vestmannaeyja,  sem mótmćlti skerđingum sem

öryrkjar og ellilífeyrisţegar máttu ţá taka á sig,

strax.

Enginn ađlögunartími var gefinn eins og  stjórnvöld ćtla ađ gera međ afnám

sjómannafsláttarins,  sem á ađ verđa í áföngum.

 

" Ţađ er svo allt önnur Ella"

ađ ég ásamt  bćjarfulltrúum Vestmannaeyja mótmćli ţví harđlega, 

 ađ umsamin réttindi sjómanna séu af ţeim tekin.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ ég er sammála ţér.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 21.2.2010 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband