6.6.2010 | 17:02
Á SJÓ FYRIR RÚMLEGA HÁLFRI ÖLD SÍĐAN.
Til hamingju sjómenn međ daginn.
Ţađ er nú ţannig, ađ ţrátt fyrir ađ ég sé fćddur og uppalinn í Vestmannaeyjum,
ţá fer frekar lítiđ fyrir sjómennsku í lífi mínu.
Annađ en hann langafi minn frá Landakoti, sem réri viđ sama keip í ein 40 ár á
áraskipinu Gedion og ţá lengst af međ Hannesi lóđs,
sem skipstjóra.
Ég vćri ađ skrökva ţví, ađ segja ađ ég hafi ekki unniđ fyrir mér til sjós,
Ţví áriđ 1958, ţegar ég var fimmtán ára fór ég norđur á síld međ Sigurđi Ögmundssyni
frá Litlalandi á Ísleifi lll.
Galvaskur Keli áriđ 1958.
Éf ég man rétt ţá var aflinn eftir tveggja mánađa úthald, 14oo mál og tunnur og
ţótti nú ekki mikil veiđi.
Ţetta var nokkuđ erfitt fyrir 15 ára ungling, en hringnót var notuđ og var ansi
erfitt ađ tosa nótinni inn.
Nokkrir af áhöfn Ísleifs lll í sgrúđgarđi ţeirra Akureyringa. Frá vinstri,
Hreinn Pálsson Happastöđum, Jón Ögmundsson
Litlalandi, Sigurđur Ögmundsson Litlalandi, og
Ţorgils frá Fagurhól.
Lífiđ um borđ var frekar einhćft og lítiđ um ađ vera, nema ţegar út á miđin var komiđ.
Ţannig, ađ einn skipverjinn sem var ţetta sumar á Ísleifi hélt uppi húmornum,
eins og sagt er.
Marinó Sigurbjörnsson grínari.
Eitt af ţví sem ég gerđi á ţessu úthaldi,
var ađ ég drakk mig dauđadrukkinn og ţví miđur hefur sá ósiđur lođađ viđ mig síđan.
Áriđ 1988 átti ég kost á ađ fara í siglingu og var ţađ međ góđum vini mínum
Ólafi Erni Kristjánssyni, sem ţá var yfirvélstjóri á flutningaskipinu,
Hvalvíkin.
Ég var ráđinn sem maskínumađur og varđi ţetta úthald í ţrjá mánuđi 1988.
Nokkrir af áhöfn Hvalvíkurinnar á sjómannadag áriđ 1988.
Viđ félagarni fremstir Óli til vinstri og Keli til hćgri.
Ţessi sigling var eins og ég segi í dag, sigling í kjölfar hennar Tyrkja-Guddu.
Viđ fórum um borđ í Hvalvíkina á Eskifirđi og sigldum sem leiđ lá til Alsír.
Borg, sem er ađeins innar í botni miđjararhafsins, borgar sem heitir Skikda.
Farmurinn var lođnumél í stóru sekkjunum.
Keli í vélarrúmi Hvalvíkurinnar.
Ţannig ađ ég get sagt, ađ ég hafi "migiđ í saltan sjó".
Kannski mun ég gera ţessari sjómennsku minni ítarlegri skil,
en ţađ bíđur betri tíma.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.