TOPPLIÐIÐ ÍBV.

P1010495
Frá vinstri: 'Olafur Helgi og Sigurjón synir pabba gamla med ÍBV-fánann.

 

Til hamingju  ÍBV með þennan vinnusigur á Fylki,  sem mér skilst að fari

víst ekkert í sögubækurnar eins og spekingarnir segja stundum.

Aðalatriðið eru þrjú stigin, 

 því menn eru fljótir að gleyma nema því sem máli skiptir,

stigin þrjú.

Vonandi hefur Björn Ívar frændi minn verið mættur með ÍBV fánann,

sem ég fól honum að veifa eins og vitlaus maður.

Hrópin áfram ÍBV koma ábyggilega,   þegar við förum að verma toppinn eins og við

gerum núna og vonandi gerum áfram.

 

Ég verð að segja það eins og er,  að mér leið alveg hörmulega hérna í

höfuðborginni og fylgjast með leiknum í gegnum mbl.is  og geta á engan hátt tekið

þátt í leiknum.

Ég sendi öllum í Eyjum mínar bestu óskir og,

áfram ÍBV,  áfram ÍBV, áfram ÍBV.

 

 


mbl.is Eyjamenn komnir á toppinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessaður Keli

Vildi bara segja þér að fáninn var á sínum stað,góð þrjú stig í dag sem er bara gott

Kveðja úr Eyjum

Dollý

Solveig Adolfsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2010 kl. 22:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 249602

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband