6.9.2010 | 22:30
UM MIĐJA SÍĐUSTU ÖLD Í SVEITINNI.
Fjögur sumur, 1954-5-6-7 var ég vinnumađur hjá Magnúsi í Neđradal Mýrdal.
Magnús var vandađur mađur og blótađi aldrei hvađ sem á gekk og lagđi ekki til eins
né neins á nokkurn hátt.
Magnús var lágur vexti og grannur, en seigla og ţolinmćđi voru hans ađall.
Hann ćtlađist líka til af mér, ađ ég legđi mig fram viđ bústörfin og ţar var
ekkert slegiđ af.
Margir drengir höfđu veriđ í Neđradal og nokkrir á eftir mér, sem flestir komu frá
Eyjum.
Má ţar nefna eins og,
Sigurgeir og Hávarđ Sigurđssyni frćndur Magnúsar.
Gísla eđa Bói á Túninu, Kristinn Viđar frá Héđinshöfđa, Óli Tótu og svo á eftir mér
kom Ţórarinn eigandi Geisla, svo einhverjir séu nefndir.
Heyskaparvinnubrögđ voru í anda gamla tímans.
Allavega fyrsta sumariđ mitt, en annađ sumariđ fékk Magnús sér dráttarvél,
sem auđveldađi nokkuđ og létti undir sveitastörfin.
Fyrsta sumariđ mitt var slegiđ međ hestasláttuvél allt sem hćgt var,
en dag eftir dag varđ mađur samt ađ slá međ orfiđ og ljá.
Vorverkiđ hjá mér var ađ dćla úr hlandforinni međ handdćlu í ţessa
tunnu og dreift á túniđ. Ţetta var fjandi erfitt fyrir ellefu ára dreng.
Annađ sumariđ var dráttarvélin komin til sögunnar....
Gamli og nýi tíminn sameinađur. Keli á dráttavélinni, en Magnús á
hestarakstrarvélinni sem viđ tengdum Deutsinum.
Ćtlunin var ađ birta bréfkorn sem ég skrifađi heim međan ég dvaldi í sveitinni,
en vegna tímaskorts geymi ég ţađ til í nćst, ţegar ég lít áfram til áranna og
dvalar minnar í sveitinni og vann ţar í sveita míns andlitis.
Um bloggiđ
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 250853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.