FYRIR ALLA BÆÐI KONUR OG KARLA.

klamydia_200204

 

Hvað er klamydíusýking?

Hún orsakast af bakteríum. Bakterían getur sýkt bæði kynfæri og augu.

Smitleiðir berast milli manna við snertingu slímhúða, venjulega við samfarir.

Einkenni karla eru útferð úr þvagrásinni (slímkenndur vökvi, glær hvítur, eða gulleitur) og stundum sviði og kláði í þvagrásinni og við þvaglát. Þessi einkenni koma oft fram eftir 1-3 vikur eftir samfarir.

Einkenni kvenna eru aukin útferð (hvítur eða gulleitur, slímkenndur vökvi frá leggöngum), sviði eða kláði í þvagrásinni við eða eftir þvaglát, tíð þvaglát,

óreglulegar blæðingar og stundum kviðverkir.

Nú orðið er auðvelt að greina smit. Einungi þarf þvagprufu til. Fyrir getur komið að klamydía finnist ekki við rannsókn þótt viðkomandi sé sýktur. 

Meðferð er, að notuð eru sýklalyf í töfluformi. -Eins og áður segir eru rannsóknir ekki alltaf öruggar. Því er mikilvægt að meðhöndla alla sem grunur er, að séu smitaðir jafnvel þótt niðurstöður rannsókna hafi ekki staðfest smit.


mbl.is 1863 greindust með klamydíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 249603

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 43
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband