22.2.2008 | 21:23
VERÐUR VILHJÁLMUR VANDANUM VAXINN ?
Þegar þú kemst í slíkan vanda,
að allt virðist þér andhverfast
og þér finnst sem þú munir ekki standast stundu lengur,
skaltu síst af öllu gefast upp,
því að það er einmitt á þeim stað og stundu,
sem straumhvörfin verða.
Vilhjálmur ætlar að sitja áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta vera merki um hugrekki og boða nýja tíma, vonandi, hjá honum. En hann er ekkert verri en aðrir.
Svava frá Strandbergi , 22.2.2008 kl. 23:16
Þetta á við um okkur sjálf, en ekki er við berum ábyrgð gagnvart öðrum.
Vilhjálmur er ekki verri en aðrir, þeir eru allir afar slæmir.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.2.2008 kl. 15:30
Vonandi greiðir hann úr þessu sjálfur. Þetta er ekki óskastaða neins manns held ég.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.2.2008 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.