30.5.2008 | 17:26
SANNLEIKANUM ER HVER SÁRREIÐASTUR.
Sagt er og vita skaltu kona góð,
að yfirburðir sannleikans
eru í því fólgnir,
að skoðun eða kenning,
sem er rétt og sönn,
má bæla niður í svipinn,
eða oftar en einu sinni,
eða mörgum sinnum,
en að lokum rís sannleikurinn upp með makt og veldi,
borinn fram til sigurs af nýjum mönnum,
og stenst allar ofsóknir.
![]() |
Mannréttindabrotum vísað á bug |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
ibvfan
-
fosterinn
-
maggibraga
-
solir
-
georg
-
gretaro
-
sigthora
-
kjartanvido
-
eyglohardar
-
rustikus
-
svenko
-
eyjapeyji
-
kokkurinn
-
valdivest
-
disin
-
smarijokull
-
kristleifur
-
gudnihjoll
-
sjonsson
-
nautabaninn
-
prakkarinn
-
bergen
-
icekeiko
-
asthildurcesil
-
joiragnars
-
hallarut
-
annabjo
-
jensgud
-
jonaa
-
svarthamar
-
kaffi
-
stormsker
-
olinathorv
-
zunzilla
-
gbo
-
steinibriem
-
siggith
-
ea
-
svanurg
-
tannibowie
-
valdimarjohannesson
-
martasmarta
-
gullfoss
-
elnino
-
sunna2
-
thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250606
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll Keli þetta er vel mælt og örugglega mikill sannleikur
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30.5.2008 kl. 18:25
Elsku keli minn, vildi senda þér samúðarkveðjur kæri vinur, ég var að frétta þetta og á ekki orð til að lýsa samhyggð minni og bið ég Guð að geyma þig og fjölskyldu og styrkja og hjálpa ykkur í gegnum þessa sáru sorg og söknuð kæri Keli.
Kærleiks- og samúðarkveðjur +
G Antonia, 4.6.2008 kl. 14:54
Samúðar kveðjur Keli.
þorvaldur Hermannsson, 4.6.2008 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.