14.5.2009 | 20:10
MÖGNUÐ TILFINNING.
"Úr plógfari Gefjunar" heitir prýðis góð bók eftir þann sómamann
og Vestmannaeying, Björn Th. Björnsson.
Þegar ég las einn kafla hennar sem heitir:
"Helför Skafta eða:
Smáveizla hjá Fernini."
varð ég eitthvað svo skrítinn innan í mér og
einhverskonar tregi kom yfir mig, eða tilfinning fyrir því,
að ég sjálfur væri að upplifa það sem greinin segir
frá Íslendingunum þremur,
Jónasi Hallgrímssyni, Konráð Gíslasyni og Brynjólfi
Péturssyni þar sem þeir koma gangandi saman frá því að vera við
útför vinar þeirra Skafta, en hann fyrirfór sér.
"Nú, þar sem þeir þrír koma gangandi saman berhöfðaðir ofan
milli nýgrafanna þennan kyrra apríldag,
hefði enginn spádómsandi getað það fyrir séð,
að þessi fagri garður yrði síðar
hinsta hvílurúm þeirra allra þriggja."
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 250244
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.