HÉR ER KENNARI, UM KENNARA, FRÁ VESTMANNAEYJUM.

 


img208

Kennarar viđ Barnaskólann í Eyjum taliđ frá vinstri: Óţekktur, Ţórarinn Magnússon, Arnţór Árnason og Friđrik Pétursson.


Ţađ eru ađ nálgast sex tugir ára síđan bloggar síđunnar var í

barnaskólanum í  Vestmanneyjum.

Mín fyrstu spor á menntabrautinni voru í 1 bekk A undir skeleggri

leiđsögn ađalkennara míns,  Ţórarins Magnússonar veturinn 1949 og

fram á vor.

Ţegar í annan bekk var komiđ var Páll Steingrímsson minn

ađalkennari og einnig í fimmta og sjötta bekk.

Páll var ţá ungur enn og sagđi okkur  frćknar sögur af sjálfum sér og

ţá sérstaklega ţegar hann var í Kanada.  Hann barđist viđ óargadýr

og ţađ sem mér ţótti einna merkilegast,

hann spćldi egg á brennheitri gangstéttinni í borginni sem hann dvaldi í.

Einhverju sinn man ég eftir ţví, ađ viđ fengum heimsókn í bekkinn okkar

sjálfan menntamálaráđherra Íslands,

Bjarna Benediktsson.


img211

Páll Steingrímsson ungur enn.  Baksvipurinn á Vali Oddsyni frá Dal og svo Guđlaug Ólafsdóttir.  Myndin tekin í Stafnsnesi  1954 og var ţá fimmti bekkur ţar á skemmtigöngu.


 

Páll var afbragđs kennari, líflegur og lífsglađur og ţótti mér ávallt mjög

vćnt um hann.

Friđrik Pétursson var minn ađalkennari í ţriđja og fjórđa bekk hann var

vandađur og nákvćmur í sinni kennslu.

Hjá honum reyndi ég fyrst fyrir mér í leiklistinni,  ţegar  bekkurinn

gekkst fyrir leiksýningu fyrir jólin og minnir mig ađ ţađ hafi veriđ tengt

jólahátíđinni.

Arnţór Árnason kenndi mér eitthvađ lítillega og man ég helst eftir hvađ

krakkarnir létu illa hjá honum,

ţví hann var meinlaus og góđur mađur og tók ekki hart á

ólátabelgjunum í bekknum.


img209


 

Karl Guđjónsson kennari, bćjarfulltrúi  og alţingismađur.  Arnţrúđur

 

kona hans og tvćr dćtur ţeirra, Sunna og Harpa.

Hjá Karli var ég í söngtíma sem kallađur var og var ég lítt hrifinn

af ţeirri iđju ţar sem ég var vita laglaus.

Ţađ man ég frá árinu 1953 í ađdraganda alţingiskosninga,

ađ fađir minn bađ mig ađ bera út dreifimiđa undirratađan af Halldóri

Kolbeins sóknarpresti.

Dreifimiđinn innihélt yfirlýsingu frá sóknarpresti, ađ Karl hefđi aldrei

jarđađ barn sitt í kirkjugarđinum og notađ til ţess kolaskóflu.

Óábyrgur ađili hélt ţessu fram um Karl í rituđu máli.

Ţannig var nú pólitíkin í ţá daga.


img210


Ađ lokum kemur svo hann Kjartan Ólafsson kennari og konan hans,

Sigríđur Bjarnadóttir.

Ekki man ég eftir ţví hvađ Kartan kenndi mér,  en hann var ávallt

ljúfur og góđur mađur.

 

Má segja í lokin,  ađ viđ Vistmannaeyingar áttum

einvalaliđ kennara fyrir hálfri öld síđan. 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 


 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Ţorkell, ţetta er skemmtileg fćrsla og myndir af kennurum ţínum, ég man eftir ţeim flestum og ég tala nú ekki um eftirminnilegar sögur í tímum Palla Steingríms sem kendi dýrafrćđi og teikningu, hann er órúlega góđur sögumađur. Eg man enn eina frábćra dagsanna  sögu sem hann sagđi okkur krökkunum frá ţví hann var í Kanada. Og ađ sjálfsögđu var bara eitt kertaljós.

Takk fyrir og kćr kveđja.

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 25.10.2009 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Þorkell Rúnar Sigurjónsson

Höfundur

Þorkell Sigurjónsson
Þorkell Sigurjónsson
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...196_1252211
  • ...056_1245763
  • ...002_1245762
  • ...d_1_1245761
  • ...002_1245245

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 249688

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband