6.6.2010 | 22:09
ÁFRAM ÍBV.
ÍBV,
til hamingju með góðan sigur í Grindavík.
Það verður að segjast eins og er, að ég hefi nokkra samúð með Grindavíkurliðinu,
að þurfa að tapa leiknum, en svona er það,
" enginn er annars bróðir í leik".
Næsti leikur verður við Fylkir hérna heima á sunnudaginn og það þykir mér
ansi leitt, að ég er að fara í tveggja mánaða frí til dóttur minnar, sem býr í
Svíþjóð, þannig að ég verð fjarri góðu gamni í boltanum lungað úr sumrinu.
Enginn Keli á Hásteinsvelli með sín köll, áfram ÍBV.
ÍBV fánann ætlar hann frændi minn,Björn Ívar Karlsson að veifa á hverjum
heimaleik fyrir mig og kannski kemst hann á bragðið með að hrópa einnig,
áfram ÍBV, hver veit!
Á þennan hátt verð ég með ÍBV-liðinu í anda hvern einasta leik og mun biðja hátt og í
hljóði fyrir þeirra velgengni í allt sumar.
Sárabót er það að nú er að hefjast heimsmeistaramótið í fótboltanum og sennilega
verð ég eins duglegur og þegar síðasta móti stóð árið 2006, þegar ég horfði á alla leiki
mótsins beint, að undanskildum tveimur leikjum.
Reyndar er maður ekki svo fjarlægur því sem er að gerast eins og í íslenska
fótboltanum, því fréttir og lýsing er á mbl.is þannig að maður getur vel verið með á
nótunum.
En,
ekkert kemur samt í staðinn fyrir það, að standa við Hásteinsvöllinn og
veifa ÍBV-fánanum og hrópa,
áfram ÍBV, áfram ÍBV, áfram ÍBV.
Eyjamenn of sterkir fyrir Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Breytt s.d. kl. 22:13 | Facebook
Um bloggið
Þorkell Rúnar Sigurjónsson
Færsluflokkar
Bloggvinir
- ibvfan
- fosterinn
- maggibraga
- solir
- georg
- gretaro
- sigthora
- kjartanvido
- eyglohardar
- rustikus
- svenko
- eyjapeyji
- kokkurinn
- valdivest
- disin
- smarijokull
- kristleifur
- gudnihjoll
- sjonsson
- nautabaninn
- prakkarinn
- bergen
- icekeiko
- asthildurcesil
- joiragnars
- hallarut
- annabjo
- jensgud
- jonaa
- svarthamar
- kaffi
- stormsker
- olinathorv
- zunzilla
- gbo
- steinibriem
- siggith
- ea
- svanurg
- tannibowie
- valdimarjohannesson
- martasmarta
- gullfoss
- elnino
- sunna2
- thjodarskutan
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.